Skráning

Öll sem lokið hafa prófi í stjórnmálafræðum frá viðurkenndum háskóla eru gjaldgeng í Félag stjórnmálafræðinga.

Félagsgjöld í Félag stjórnmálafræðinga er 3.500 krónur og eru innheimt einu sinni ári. Félagsgjöldin standa straum af kostnaði vegna viðburða félagsins, svo sem verðlaun fyrir lokaritgerðir, leigu á húsnæði fyrir viðburði félagsins, markaðs- og kynningamál og fleira.

Skráningarform verður virkt á næstunni. Þangað til, sendið tölvupóst á Svanhildi Þorvaldsdóttir, formann félagsins, til að skrá ykkur.