Viðburðir

Félag stjórnmálafræðinga stendur fyrir ýmsum viðburðum. Auk opinna umræðufunda og kynninga má sérstaklega nefna Dag stjórnmálafræðinnar og ráðstefnu, sem haldin er annað hvert ár og verður næst haldin árið 2024.